Persónuverndarstefna

Við virðum friðhelgi þína

Þessi vefsíða safnar ekki kökum (cookies) og notar ekki nein greiningartól.

Söfnun upplýsinga

Ef þú hefur samband við okkur í gegnum samskiptaeyðublað á síðunni, söfnum við aðeins þeim upplýsingum sem þú gefur upp sjálf(ur), svo sem nafni, netfangi og skilaboðum.

Þessar upplýsingar eru eingöngu notaðar til að svara fyrirspurn þinni og þeim er ekki miðlað til þriðja aðila eða notaðar í markaðslegum tilgangi.

Geymsla upplýsinga

Upplýsingarnar eru geymdar aðeins eins lengi og nauðsynlegt er til að ljúka samskiptum við þig.

Þú getur óskað eftir því að upplýsingum um þig verði eytt hvenær sem er með því að senda okkur tölvupóst á brimsteinn@brimsteinn.is.

Réttindi þín

Ef þú telur að við höfum meðhöndlað upplýsingar þínar á óviðeigandi hátt, áttu rétt á að hafa samband við Persónuvernd.